Kæru lesendur .
Hvernig er það með réttarkerfið hvað þarf að gerast til að það verði endurskoðað og hert, fólk ber enga virðingu fyrir lögunum lengur enda er það kerfinu að kenna (ríkisstjórninni). Ég meina ef þú nauðgar konu eða misnotar barn áttu þá bara að fá klapp á kollinn og 3-4 mánuði í fangelsi ?? ég segi lámark 5-7 ár ef ekki meira og ekkert skilorð. Og ef þú tekur líf með köldu blóði þá áttu að fá hámarks dóm 16 ár og ekkert múður. Og annað ég hef ekkert á móti innflytjendum og bara gott mál ef fólk frá öðrum löndum vilja vinna á íslandi enda þekki ég fullt af erlendu fólki sem er alveg prýðisfólki en það fer samt ekki framhjá mér að mikið af glæpum undanfarið eru framdir af erlendum mönnum og það bitnar á öðru erlendu fólki sem á það ekki skilið það er mjög einfalt að leysa þetta það þarf að setja í lög að það sé leyfilegt að byðja alla um sakaskrá þegar fólk flytur hingað ?? hvað finnst ykkur ??
Hvernig er það með réttarkerfið hvað þarf að gerast til að það verði endurskoðað og hert, fólk ber enga virðingu fyrir lögunum lengur enda er það kerfinu að kenna (ríkisstjórninni). Ég meina ef þú nauðgar konu eða misnotar barn áttu þá bara að fá klapp á kollinn og 3-4 mánuði í fangelsi ?? ég segi lámark 5-7 ár ef ekki meira og ekkert skilorð. Og ef þú tekur líf með köldu blóði þá áttu að fá hámarks dóm 16 ár og ekkert múður. Og annað ég hef ekkert á móti innflytjendum og bara gott mál ef fólk frá öðrum löndum vilja vinna á íslandi enda þekki ég fullt af erlendu fólki sem er alveg prýðisfólki en það fer samt ekki framhjá mér að mikið af glæpum undanfarið eru framdir af erlendum mönnum og það bitnar á öðru erlendu fólki sem á það ekki skilið það er mjög einfalt að leysa þetta það þarf að setja í lög að það sé leyfilegt að byðja alla um sakaskrá þegar fólk flytur hingað ?? hvað finnst ykkur ??
Athugasemdir
Sammála þér ástin mín
Það þarf sko heldur betur að fara að grípa til einhverra aðgera, þetta er oft of ótrúlegt til að vera satt, til skammar!
Lovísa (IP-tala skráð) 18.9.2008 kl. 20:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.