Að vera rómantískur

Það er misjafnt hvernig fólk tekur í rómantík !sumir fíla það bara alls ekki aðrir fíla hana í hófi og sumir lifa fyrir hana. Sjálfur fíla ég rómantík en mér finnst samt að hún eigi að vera við sérstök tilefni, ef hún er of notuð þá verður hún ekkert sérstök lengur, frekar sjaldan og mikið í einu. Það er gaman að koma konu á óvart ef hún verður mjög spennt og glöð og það þarf ekki mikið til að gleðja hana. En hin tegundin sem segir bara  takk!  og sýnir engin svipbrigði þegar ég rétti henni blóm eða gjöf  fær ekki svoleiðis aftur nema þegar hún á afmæli. Mer finnst ekki neitt spennandi að gefa þannig konum gjöf eða blóm en er samt alls ekkert fúll við hana hún getur ekkert gert að því þótt hún fíli ekki rómantík ;)   En mér mundi finnast erfitt ef ég vildi geta haft rómantík en ekki getað það, þannig ef svo væri þá mynd ég líklega leita betur kannski bara  !!!  En datt þetta svona í hug bara  hvað finnst ykkur annars!!!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála þér ástin mín! :) Ég er rosalega þakklát fyrir allt það fallega sem þú gerir fyrir mig, sem er fullt, þú hefur vonandi fundið það
Það er ömurlegt þegar maður vill vera góður og rómantískur en fær einhvers konar vanþakklæti á móti. Að vera rómantískur er svo margt. Það þarf alls ekki alltaf að fela í sér gjafir og þess háttar, þó svo að það sé líka æðislegt með :) Mér finnst t.d. æðislegt að koma heim og það er búið að kveikja á kertum, elda góðan mat og eiga bara smá kósý stund. Enda er ég svo heppin að þú ert æðislegur kokkur

Lovísa (IP-tala skráð) 21.9.2008 kl. 18:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband